Fćrsluflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál

Undirritun samninga lögbrot!

Ţađ er rétt ađ skrifađ hefur veriđ undir lánasamninga viđ Breta og Hollendinga.

Ţađ er ţó alveg ljóst ađ međ ţví ađ undirrita samningana frömdu ţeir ađilar er ţá undirrituđu alvarlegt lögbrot! Í stjórnarskrá Íslands, sem telst ćđri öllum lögum, kveđur skýrt á um ađ ekki megi skuldbinda ríkiđ án ţess ađ lagaheimild liggi fyrir. Í 40. grein stjórnarskrár Íslands, segir orđrétt; "Ekki má heldur taka lán, er skuldbindi ríkiđ, né selja eđa međ öđru móti láta af hendi neina af fasteignum landsins né afnotarétt ţeirra, nema međ lagaheimild". Lagaheimild liggur ekki fyrir fyrr en Alţingi samţykkir löggjöf sem síđan er undirrituđ af forseta Íslands. Ţar sem samninganir kveđa á um ríkisábyrgđ er ţví alveg ljóst ađ framiđ var lögbrot međ undirritun ţeirra án ţess ađ áđur hefđi veriđ samţykkt löggjöf um slíka ábyrgđ!

Ég fć ţví ekki séđ annađ en ađ ţessir samingar séu ólögmćtir. Ţađ ćtti ađ vera auđvelt ađ benda Bretum og Hollendingum á ţetta ákvćđi í stjórnarskrá okkar og á ađ ţeir ađilar er undirrituđu samningana hafi ekki haft lagalega heimild til ţess. Ađ almenningur sćtti sig ekki viđ slíkt brot á stjórnarskrá landsins. En ţađ er greinilega veriđ ađ reyna ađ vernda mannorđ einhverra einstaklinga sem gáfu Bretum og Hollendingum fögur loforđ fyrir okkar hönd, međ enga heimild til ţess, á kostnađ okkar allra. Ef ekki vćri svo vćri löngu búiđ ađ benda á ţessa stađreynd. Viđ erum a.m.k. mjög illa stödd ef ríkisstjórnin og alţingismenn ţekkja ekki stjórnarskrána.

Á ţessum forsendum eigum viđ ađ krefjast endurnýjunar samninganna. Ađ samţykkja áđur gerđa samninga vćri líkt og ađ ef fyrirtćki myndi samţykkja ađ greiđa lánasamning er undirritađur hefđi veriđ af ađilum sem ekki hefđu prókúru fyrir félagiđ. Kćmi slíkt tilfelli upp yrđi félagiđ ekki skuldbundiđ til ađ gangast viđ lánasamningi. Ríkiđ er ekkert annađ en "fyrirtćki" okkar Íslendinga, fjármagnađ af okkur og má líta á stjórnarskrána sem stofnsamning "félagsins". Í stofnssamningi okkar félags (stjórnarskránni) kveđur skýrt á um ađ ekki sé heimild til undirritunar slíkra lánasamninga. Viđ almenningur höfum ţví fullan rétt á ađ hafna ţessum samningum!

Máliđ snýst ţví ekki eingöngu um ríkisábyrgđ á samningum sem nú ţegar er búiđ ađ samţykkja og ekki hćgt ađ breyta eins og margir vilja halda fram. Samningarnir sjálfir eru ólögmćtir, undirritađir af ađilum án lagalegra heimilda!

Ţá stađreynd ţarf hinsvegar ađ útskýra á alţjóđavettvangi og ţér sérstaklega fyrir Bretum og Hollendingum. Útskýra ţarf ađ almenningur á Íslandi gangist ekki viđ undirritunum ađila á ţessum samningum ţar sem ţćr séu skýrt brot á stjórnarskránni. Viđ höfum ekki efni á og eigum ekki ađ hlífa ţeim ađilum er frömdu ţetta lögbrot. Viđ eigum ađ krefjast ţess ađ ţeir stígi fram og viđurkenni sín mistök opinberlega. Ţađ er ekki og má ekki verđa hlutskipti okkar hinna ađ axla ţeirra ábyrgđ.

Tjáskipti virđast hinsvegar ekki vera ofarlega á dagskrá hjá ríkisstjórninni og ţau litlu samskipti sem átt hafa sér stađ hafa ekki veriđ okkar málstađ til bóta. Ţađ er stundum engu líkara en okkar eigin ríkisstjórn sé gengin í liđ međ Bretum og Hollendingum. Ţađ er í.ţ.m. augljóst ađ ţađ virđist meira kappsmál ađ ţessir samningar standi og ađ samţykkt verđi ríkisábyrgđ en ađ verja rétt okkar.


mbl.is „Ţađ er búiđ ađ semja!“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţvingun eđa ranghugmyndir?

Norrćni Fjárfestingabankinn kominn í liđ međ Bretum, Hollendingum og ESB? Er hćgt ađ draga ađra ályktun? "Hćttir ađ lána íslenskum fyrirtćkjum vegna of mikillar áhćttu" (Ok, ţađ má kannski fćra einhver rök fyrir ţví), EN ... "viđ endurskođum ţađ hugsanlega ef ríkisábyrđ á Icesave verđur samţykkt" (óskiljanlegt). Mér ţćtti a.m.k. fróđlegt ađ heyra hvađa rökstuđningur liggur ađ baki ţeirri ályktun ađ áhćttan minnki viđ samţykkt ríkisábyrgđar! Ég fć ekki séđ hvernig lánstraust á hagkerfi getur aukist međ ţví ađ leggja á ţađ slíkar byrđar.

Önnur ályktun sem draga má er sú ađ málstađur okkar hafi ekki veriđ nćgjanlega vel kynntur á alţjóđavettvangi, sem ég tel reyndar stađreynd. Ţrátt fyrir mikila umfjöllun í innlendum fjölmiđlum um réttmćti kröfu Breta og Hollendinga um ríkisábyrđ fer lítiđ fyrir sambćrilegri umfjöllun í erlendum miđlum. Engin sannfćrandi rök fyrir ríkisábyrgđ hafa komiđ fram í ţessari umfjöllun en á hinn bóginn hafa mörg og sannfćrandi rök veriđ fćrđ fyrir ţví ađ okkur beri ekki ađ samţykkja hana.

Ţeir sem ekki fylgjast međ íslenskum fjölmiđlum eru án efa haldnir ţeim ranghugmyndum ađ ţađ eina sem fyrir okkur vaki sé ađ komast hjá ţví ađ greiđa ţađ sem "okkur ber" međ öllum tiltćkum ráđum. Slíkar hugmyndir eru auđvitađ til ţess fallnar ađ valda vantrausti.

Okkur vantar talsmann/menn sem hlustađ er á til ađ kynna okkar málstađ betur á alţjóđavettvangi! Af hverju hefur enginn lagt sig fram viđ ađ koma honum betur á framfćri í erlendum fjölmiđlum, ég spyr? 

 


mbl.is Hćttir ađ lána Íslendingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband